Fara í innihald

Konungsríki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Þingræði þar sem tign valdalausra eða -lítilla þjóðhöfðingja erfist*
  Þingræði þar sem tign þjóðhöfðingja með töluverð völd erfist*
  Konungdæmi í einstökum fylkjum
* Á fáeinum stöðum er þjóðhöfðingi kosinn úr hópi fjölskyldna þar sem framboðsréttur erfist. Þjóðhöfðingi er hér ekki forseti heldur kóngur, khalif, keisari o.s.frv.

Konungsríki eða konungdæmi er ríki þar sem þjóðhöfðinginn er konungur eða drottning. Venjulega er konungurinn valinn úr tiltekinni konungsætt þar sem titillinn gengur til þess næsta í tiltekinni erfðaröð. Konungurinn heldur stöðu sinni oftast ævilangt nema eitthvað sérstakt komi til.

Nú eru 32 einstaklingar sem fara með konungsvald í 46 löndum heims. Fimmtán samveldislönd heyra undir Karl 3. Bretakonung.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.