Kollmunablóm
Útlit
Kollmunablóm | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Myosotis traversii Hook.f.[1] | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Myosotis traversii cockayniana (Petrie) Cheesem. |
Kollmunablóm[2] (fræðiheiti: Myosotis traversii[3]) er fjölært blóm af munablómaætt. Það er ættað frá Suðureyju Nýja-Sjálands. Kollmunablóm verður um 10 - 15 sm hátt. Blóm þess eru skærblá til djúpblá og um 4 mm í þvermál.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hook. fil. (1864) , In: Handb. N. Zeal. Fl. 194
- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 31. mars 2024.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53596097. Sótt 31. mars 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kollmunablóm.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Myosotis traversii.