Knúts saga heimska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Knúts saga heimska (eða Sagan af Knúti Steinssyni heimska) er riddarasaga síðari tíma. Söguhetjan er sonur ríks bónda í Svíþjóð. Hún kom fyrst út á prenti árið 1911 hjá Bókaverslun Odds Björnssonar á Akureyri.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.