Knúts saga heimska
Útlit
Knúts saga heimska (eða Sagan af Knúti Steinssyni heimska) er riddarasaga síðari tíma. Söguhetjan er sonur ríks bónda í Svíþjóð. Hún kom fyrst út á prenti árið 1911 hjá Bókaverslun Odds Björnssonar á Akureyri.
Knúts saga heimska (eða Sagan af Knúti Steinssyni heimska) er riddarasaga síðari tíma. Söguhetjan er sonur ríks bónda í Svíþjóð. Hún kom fyrst út á prenti árið 1911 hjá Bókaverslun Odds Björnssonar á Akureyri.