Knúts saga heimska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Knúts saga heimska (eða Sagan af Knúti Steinssyni heimska) er riddarasaga síðari tíma. Söguhetjan er sonur ríks bónda í Svíþjóð. Hún kom fyrst út á prenti árið 1911 hjá Bókaverslun Odds Björnssonar á Akureyri.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]