Fara í innihald

Klæbu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klæbu
Klæbu kirkja

Klæbu er þéttbýli i Þrándheimur sveitarfélagínu i Þrændalögum í Noregi.. Í byggð eru 3.424 íbúar. Klæbu var stjórnsýslumiðstöð fyrrum Klæbu sveitarfélags, áður en sveitarfélagið var innlimað í Þrándheims sveitarfélagið 1. janúar 2020.  

Klæbu er staðsett 15 km suður af miðbæ Þrándheims. Strætótengingar við miðbæ Þrándheims eru góðar, með nokkrum brottförum á klukkustund.

Í Klæbu er gott úrval verslana, veitingastaða og annarrar þjónustu. Menningarhúsið Klæbu, sem var nýuppgert árið 2015, hýsir meðal annars veislusal, sundlaug, almenningsbókasafn og ungmennafélag.

Á staðnum er Sørborgen skole (grunnskóli)  og Klæbu ungdomskole (framhaldsskóli).

Í miðbæ Klæbu er Klæbu kirkja, sem er átthyrnd kirkja frá 1790 úr klettatré með grunnvegg úr múrhúðuðum grásteini.