Fara í innihald

Klettafjallageit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klettafjallageit

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Slíðurhyrningar (Bovidae)
Undirætt: Geitfé (Caprinae)
Ættkvísl: Oreamnos
Rafinesque, 1817
Tegund:
Klettafjallageit

Tvínefni
Oreamnos americanus
(Blainville, 1816)
Útbreiðsla.

Klettafjallageit (fræðiheiti: Oreamnos americanus) er spendýr af undirætt geitfjár. Náttúruleg heimkynni þeirra er í fjallendi Norður-Ameríku. Geiturnar hafa hvíta ull og bæði hafrar og huðnur hafa dökk horn. Geiturnar eru að jafna um 1 meter á herðar og vega milli 45 og 130 kg. Klettafjallageitur eru mjög fótvissar í bröttum klettum og nota lagklaufir á afturfótum til að auka fótfestuna.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.