Klófífa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klófifa
Nærmynd af klófifu.
Nærmynd af klófifu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Eriophorum
Tegund:
E. angustifolium

Tvínefni
Eriophorum angustifolium
Gerhard August Honckeny

Klófífa (fræðiheiti: Eriophorum angustifolium) er plöntutegund af hálfgrasaætt. Hún er með hvítum, lútandi hárskúfum nokkrum saman á stöngulendum og vex í votlendi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.