Fara í innihald

Klófífa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Klófifa
Nærmynd af klófifu.
Nærmynd af klófifu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Stararætt (Cyperaceae)
Ættkvísl: Eriophorum
Tegund:
E. angustifolium

Tvínefni
Eriophorum angustifolium
Gerhard August Honckeny

Klófífa (fræðiheiti: Eriophorum angustifolium) er plöntutegund af hálfgrasaætt. Hún er með hvítum, lútandi hárskúfum nokkrum saman á stöngulendum. Í stað blómhlífar er hún með hvít hár, sem þroskast í 2-3 sm svifhár.

Klófífan vex í votlendi.[1][2] Hún er algeng í láglendi og upp í 800 m hæð, en hefur fundist allt upp í 1200m.

Blöð klófífurnar nefnast hringabrok, og er plantan einnig stundum kölluð brok.[3]

Klófífa er þekkt frá hrafnafífu á mörgum öxum og breiðari blöðum.[4]

Fræullin hefur eitthvað verið notuð sem tróð, t.d. til að filla kodda og sessur. Eitthvað hefur hún verið spunnin saman við ull til að nýtast í garn

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 21 apríl 2023.
  2. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 21 apríl 2023.
  3. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  4. Hörður Kristinsson. „Klófífa“. ni.is. Sótt 4. júní 2025.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.