Klófífa
Útlit
Klófifa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Nærmynd af klófifu.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Eriophorum angustifolium Gerhard August Honckeny |
Klófífa (fræðiheiti: Eriophorum angustifolium) er plöntutegund af hálfgrasaætt. Hún er með hvítum, lútandi hárskúfum nokkrum saman á stöngulendum. Í stað blómhlífar er hún með hvít hár, sem þroskast í 2-3 sm svifhár.
Klófífan vex í votlendi.[1][2] Hún er algeng í láglendi og upp í 800 m hæð, en hefur fundist allt upp í 1200m.
Blöð klófífurnar nefnast hringabrok, og er plantan einnig stundum kölluð brok.[3]
Klófífa er þekkt frá hrafnafífu á mörgum öxum og breiðari blöðum.[4]
Nytjar
[breyta | breyta frumkóða]Fræullin hefur eitthvað verið notuð sem tróð, t.d. til að filla kodda og sessur. Eitthvað hefur hún verið spunnin saman við ull til að nýtast í garn
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 21 apríl 2023.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 21 apríl 2023.
- ↑ Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
- ↑ Hörður Kristinsson. „Klófífa“. ni.is. Sótt 4. júní 2025.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Klófífa.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Eriophorum angustifolium.