Fara í innihald

Klóeðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Klóeðla
Tímabil steingervinga: Árkrítartímabilið, um 115 - 108 milljón árum síðan, (Aptíum - Albíum)
Beinagrind til sýnis í Field Museum of Natural History í Chicago í Bandaríkjunum.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Yfirættbálkur: Risaeðlur (Dinosauria)
Ættbálkur: Saurischia
Undirættbálkur: Theropoda
Ætt: Dromaeosauridae
Ættkvísl: Deinonychus
Tegund:
D. antirrhopus

Tvínefni
Deinonychus antirrhopus
Ostrom, 1969

Klóeðlan (fræðiheiti: Deinonychus antirrhopus) var tegund risaeðlu af vígeðluætt (e. dromaeosauridae).

Aðrar merkingar

[breyta | breyta frumkóða]

Klóeðla getur einnig átt um risaeðluna Baryonyx walkeri sem á íslensku ber hið rétta nafn sporeðla.