Klóeðla
Útlit
Klóeðla Tímabil steingervinga: Árkrítartímabilið, um 115 - 108 milljón árum síðan, (Aptíum - Albíum) | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
†Deinonychus antirrhopus Ostrom, 1969 |
Klóeðlan (fræðiheiti: Deinonychus antirrhopus) var tegund risaeðlu af vígeðluætt (e. dromaeosauridae).
Aðrar merkingar
[breyta | breyta frumkóða]Klóeðla getur einnig átt um risaeðluna Baryonyx walkeri sem á íslensku ber hið rétta nafn sporeðla.