Kjúklingabaun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kjúklingabaun
Afbrigði vinstri, Bengal (indverskt); hægri, evrópskt
Afbrigði
vinstri, Bengal (indverskt); hægri, evrópskt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Eudicota)
(óraðað) Rósjurtir (Rosida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Ættkvísl: Cicer
Tegund:
C. arietinum

Tvínefni
Cicer arietinum
L.
Cicer arietinum noir

Kjúklingabaun eða kíkerta (fræðiheiti: Cicer arietinum) eru próteinrík fræ af runna af ertublómaætt. Kjúklingabaunin er eitt elsta ræktaða grænmeti sem fundist hefur en 7.500 ára gamlar leifar hennar hafa fundist í Miðausturlöndum.

Kjúklingabaunir eru mikilvæg fæða víða og meðal annars aðalundirstaða hins þekkta baunamauks, Hummus.