Hummus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hummus

Hummus er kjúklingabaunamauk úr soðnum kjúklingabaunum, hvítlauk, sítrónusafa, salti og ólífuolíu upprunnið í Mið-Austurlöndum. Einnig er í hummusi tahini (þ.e. sesamsmjör). Nafnið, hummus, er komið úr tyrknesku.

Hummus er mjög vinsælt um öll Mið-Austurlönd, Tyrkland, Norður-Afríku og almennt í miðausturlenskum mat um allan heim.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.