Kjáni (fiskur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kjáni
Chaunax suttkusi.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Kjaftagelgjur (Lophiiformes)
Ætt: Chaunacidae
Ættkvísl: Chaunax
Tegund:
Kjáni

Tvínefni
Chaunax suttkusi
J. H. Caruso 1989[1]

Kjáni (fræðiheiti: Chaunax suttkusi) er tegund djúpsjávarfiska sem lifir við strendur Vestur-Afríku frá AzoreyjumAngóla og við strendur Ameríku frá Norður-Karólínu í BandaríkjunumBrasilíu á 220-1.060 metra dýpi. Kjörhitastig fisksins er frá 6°C - 17°C.[2]

Karlfiskurinn verður mest 22,8 sentímetrar og kvenfiskurinn 17,9. Hvorugt kynið er hættulegt mönnum.[2]

Kjáni hefur nokkrum sinnum veiðst við Íslandsstrendur, þó alltaf sunnan- eða vestan af landinu[3]. Tvisvar hafa kjánar veiðst sunnan af Vestmannaeyjum og einu sinni á Reykjaneshrygg.[4] Einn kjánanna var gefinn Náttúrugripasafninu í Vestmannaeyjum.[5]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Chaunax suttkusi Caruso, 1989 Encyclopedia of Life. Enska. Sótt 7.6.2011
  2. 2,0 2,1 Chaunax suttkusi Caruso, 1989 Fishbase. Enska. Sótt 7.6.2011
  3. Kjánar finnast við Ísland Vefur Morgunblaðsins 7.6.2011. Sótt 7.6.2011
  4. Tröllageirssíli og kjáni nýir fiskar við landið Vefur Morgunblaðsins 13.5.1998. Sótt 7.6.2011
  5. Kjáni í Náttúrugripasafnið í Eyjum Vefur Morgunblaðsins 24.6.1998. Sótt 7.6.2011
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.