Kjáni
Útlit
Kjáni getur átt við um eftirfarandi:
- Kjána, djúpsjávarfisk sem lifir í Atlantshafi.
- Kjána, óhygginn einstakling (samheiti orðanna glópur, flón, bjálfi, afglapi, bjáni, fáráður o.s.frv.)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Kjáni.