Fara í innihald

Kjálkafjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Hjarðarnesi með Kjálkafjörð til hægri.

Kjálkafjörður er fjörður í Barðastrandarsýslu á milli Litlaness og Hjarðarness. Fjörðurinn er um 6 km langur og í botni hans við Skiptá eru mörk Austur- og Vestur-Barðastrandarsýslna. Landnáma segir að Geirsteinn kjálki hafi numið Kjálkafjörð og Hjarðarnes.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.