Kjálkadýr
Útlit
Kjálkadýr Tímabil steingervinga: Sein-Ordóvisíumtímabilið - Nútími | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||
|
Kjálkadýr eru dýr í innfylkingu hryggdýra sem eru með kjálka áfastan heilakúpunni. Til fylkingarinnar teljast öll núlifandi hryggdýr nema steinsugur (Hyperoartia) og slímálar (Myxini).