Kiyomizu-dera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kiyomizu-dera (japanska 清水寺) er búddískt hof í Kyoto, Kyoto hérað í Japan. Árið 1994 var staðurinn settur á heimsminjaskrá UNESCO og hefur verið skilgreindur sem þjóðargersemi af japönskum stjórnvöldum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.