Kiran Desai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kiran Desai

Kiran Desai (fædd 3. september 1971) er indverskur rithöfundur. Skáldsaga hennar The Inheritance of Loss vann Booker-verðlaunin árið 2006 og National Book Critics Circle í flokki skáldsagna sama ár. Hún er dóttir rithöfundarins Anita Desai.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.