Khoisan-málaættin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Khoisan málafjölskyldu teljast mál búskmanna og hottintotta. Eiga þessi mál sér fáa mælendur nú til dags og hefur ennfremur málsvæði þeirra dregist saman fremur ört. Það khoisanmál sem á sér flesta mælendur er nama sem er talað af um 50 000 manns í Namibíu. Alls munu einhvað í kringum 125 000 tala þessi mál. Rúmlega 40 tungumál teljast til ættar þessarar og eru þau flest töluð af innan við eitt þúsund manns.

Lengst til norðurs ná sandave og hatsa sem töluð eru í Tansaníu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.