Kexverksmiðjan Frón
Jump to navigation
Jump to search
Þessi matar eða drykkjargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kexverksmiðjan Frón er íslensk kexverksmiðja sem m.a. býr til matarkex, elsta kex landsins. Hjá Frón starfa um 40 manns og undanfarin ár hefur verksmiðjan framleitt yfir 700 tonn af kexi árlega. Fyrirtækið var stofnað 12. júní árið 1926 og árið 1999 var verksmiðjan keypt af Íslensk Ameríska.
Heimasíður[breyta | breyta frumkóða]
