Kergueleneyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kergueleneyjar eru eyjaklasi sunnarlega í Indlandshafi sem tilheyra Frakklandi. Þær eru að mestu óbyggðar en um 100 vísindamenn hafast þar þó við að jafnaði.

Að flatarmáli eru eyjarnar 7.215 km²

Eyjarnar heita eftir franska landkönnuðinum Yves-Joseph de Kerguelen-Trémarec.


Staðsetning eyjanna
Kort af Kergueleneyjum
Port aux Français

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]