Kergueleneyjar
Útlit
(Endurbeint frá Kerguelen-eyjar)
Kergueleneyjar eru eyjaklasi sunnarlega í Indlandshafi sem tilheyra Frakklandi. Þær eru að mestu óbyggðar en um 100 vísindamenn hafast þar þó við að jafnaði.
Að flatarmáli eru eyjarnar 7.215 km²