Apple Mighty Mouse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apple Mighty Mouse

Apple Mighty Mouse („Apple ofurmúsin“) er fyrsta fjölhnappa USB-tölvumúsin sem Apple setti á markað. Hún birtist fyrst í verslunum þann 2. ágúst 2005.

Músin er skírð í höfuðið á teiknimyndapersónunni Mighty Mouse og var það gert með góðfúslegu leyfi Viacom.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.