„Arabar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m + tvær tilvísanir
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arab infobox.jpg|thumb|right|275px|Nokkrir þekktir arabar]]
[[Mynd:Arab infobox.jpg|thumb|right|275px|Nokkrir þekktir arabar]]


'''Arabar''' er [[hugtak]] sem haft er um fólk sem hefur [[arabíska|arabísku]] að móðurmáli, tilheyrir arabískri menningu eða getur rakið ætt sína til [[Arabíuskaginn|Arabíu]]. Arabar eru fjölmennastir í [[Mið-Austurlönd]]um og [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]. Flestir kenna þeir sig einnig við heimaland sitt og jafnvel héruð eða ættbálka. Þessi dreifða búseta veldur því, að arabamenning er ekki steypt í nákvæmlega sama far. Trúarbrögð eru ekki heldur ótvírætt einkenni. Þótt stærstur hluti araba aðhyllist [[Íslam]], er [[kristni]] gömul í löndum þeirra, en reyndar fækkar því fólki hlutfallslega.
'''Arabar''' er [[hugtak]] sem haft er um fólk sem hefur [[arabíska|arabísku]] að móðurmáli, tilheyrir arabískri menningu eða getur rakið ætt sína til [[Arabíuskaginn|Arabíu]]. Arabar eru fjölmennastir í [[Mið-Austurlönd]]um og [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]]. Flestir kenna þeir sig einnig við heimaland sitt og jafnvel héruð eða ættbálka. Þessi dreifða búseta og örar breytingar á seinni árum valda því, að öll arabamenning er ekki steypt í nákvæmlega sama far.<ref>[http://en.wikipedia.org/wiki/Arabic_culture Wikipedia á ensku: ''Arab culture'']. Skoðað 14. október 2010.</ref> Trúarbrögð eru ekki heldur ótvírætt einkenni. Þótt stærstur hluti araba aðhyllist [[Íslam]], er [[kristni]] gömul í löndum þeirra, en reyndar fækkar því fólki hlutfallslega.<ref>[http://en.wikipedia.org/wiki/Arab_Christians_and_Arabic-speaking_Christians Wikipedia á ensku: ''Arab Christians and Arabic-speaking Christians'']. Skoðað 14. október 2010.</ref>


Giskað er á, að fjöldi araba nemi samtals allt að 300 – 350 milljónum manna. En þeir eiga heima í mjög mörgum löndum, og nákvæma tölu er ómögulegt að reikna.
Giskað er á, að fjöldi araba nemi samtals allt að 300 – 350 milljónum manna. En þeir eiga heima í mjög mörgum löndum, og nákvæma tölu er ómögulegt að reikna.
Lína 14: Lína 14:


Á miðöldum fór að gæta í Evrópu menningaráhrifa frá aröbum í vísindum. Þeir miðluðu meðal annars margvíslegri fornmenningu og [[arabískar tölur|arabískum tölum]]. Að einhverju leyti höfðu þeir einnig áhrif í myndlist, tónlist og bókmenntum.
Á miðöldum fór að gæta í Evrópu menningaráhrifa frá aröbum í vísindum. Þeir miðluðu meðal annars margvíslegri fornmenningu og [[arabískar tölur|arabískum tölum]]. Að einhverju leyti höfðu þeir einnig áhrif í myndlist, tónlist og bókmenntum.

== Tilvísanir ==
<references/>


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 14. október 2010 kl. 22:34

Nokkrir þekktir arabar

Arabar er hugtak sem haft er um fólk sem hefur arabísku að móðurmáli, tilheyrir arabískri menningu eða getur rakið ætt sína til Arabíu. Arabar eru fjölmennastir í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Flestir kenna þeir sig einnig við heimaland sitt og jafnvel héruð eða ættbálka. Þessi dreifða búseta og örar breytingar á seinni árum valda því, að öll arabamenning er ekki steypt í nákvæmlega sama far.[1] Trúarbrögð eru ekki heldur ótvírætt einkenni. Þótt stærstur hluti araba aðhyllist Íslam, er kristni gömul í löndum þeirra, en reyndar fækkar því fólki hlutfallslega.[2]

Giskað er á, að fjöldi araba nemi samtals allt að 300 – 350 milljónum manna. En þeir eiga heima í mjög mörgum löndum, og nákvæma tölu er ómögulegt að reikna.

Saga

Orðið arabar finnst fyrst notað um hóp af fólki fyrir langdrægt þrjú þúsund árum. Ýmsar skýringar eru gefnar á upphaflegri merkingu, einkum hirðingjar í eyðimörkum.

Þáttaskil urðu í sögu araba snemma á sjöundu öld, þegar Múhameð hóf að kenna ný trúarbrögð, sem fengu mikinn hljómgrunn á meðal þeirra. Í kjölfarið fylgdu landvinningar, og stórveldi risu. Þar á meðal var Ottómanveldið, sem stóð frá 1299 til 1922.

Menningaráhrif frá aröbum

Á miðöldum fór að gæta í Evrópu menningaráhrifa frá aröbum í vísindum. Þeir miðluðu meðal annars margvíslegri fornmenningu og arabískum tölum. Að einhverju leyti höfðu þeir einnig áhrif í myndlist, tónlist og bókmenntum.

Tilvísanir

  1. Wikipedia á ensku: Arab culture. Skoðað 14. október 2010.
  2. Wikipedia á ensku: Arab Christians and Arabic-speaking Christians. Skoðað 14. október 2010.

Heimildir