„Borgarfjörður eystri“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Road to the Borgarfjörður Eystri-1.jpg|thumb|right|Séð niður í Borgarfjörð eystra.]]
:''Sjá einnig greinina „[[Borgarfjörður|Borgarfjörð]]“.''
:''Sjá einnig greinina „[[Borgarfjörður|Borgarfjörð]]“.''
'''Borgarfjörður eystri''' eða '''Borgarfjörður eystra'''<ref>http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=6086 ''Hvort er réttara að segja Borgarfjörður eystri eða Borgarfjörður eystra?'' Vísindavefurinn, skoðað 7. október 2010.</ref> er fjörður á norðanverðum Austfjörðum. Þar er þorpið [[Bakkagerði]] með um 100 íbúa. Innan við þorpið er Álfaborg, hamraborg sem talin er hýsa mikla álfabyggð.
'''Borgarfjörður eystri''' er þorp á austurströnd [[Ísland]]s. Íbúar þar eru 103. Meðal þekktra einstaklinga sem fæddir eru þar eru [[Jóhannes Kjarval]], listmálari, og [[Magni Ásgeirsson]], tónlistarmaður, sem nýlega tók þátt í raunveruleikaþættinum Rockstar: Supernova. Svo er líka [[Emilíana Torrini]] tónlistarkona. Þar er falleg fjallasjón. Fjöllin eru úr líparít. Aðal fjöllin heita [[Dyrfjall]] , [[Staðarfjall]] , [[Geitfell]] og [[Svartfell]].


Á meðal þekktra einstaklinga sem fæddir eru á Borgarfirði eystra eru [[Jóhannes Kjarval]], listmálari, og [[Magni Ásgeirsson]], tónlistarmaður, sem nýlega tók þátt í raunveruleikaþættinum Rockstar: Supernova. Svo er líka [[Emilíana Torrini]] tónlistarkona. Þar er falleg fjallasjón. Helstu fjöllin heita [[Dyrfjall]], [[Staðarfjall]], [[Geitfell]] og [[Svartfell]]. Fjöllin eru að mestu úr líparíti en Borgarfjörður er á mótum líparít- og blágrýtissvæðis og þar má finna mikið af fallegum steinum. Steinasöfnun er þó bönnuð almenningi.

== Tilvísanir ==
<references/>
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}


[[Flokkur:Austurland]]
[[Flokkur:Austurland]]
[[Flokkur:Firðir á Íslandi]]
[[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]]
[[Flokkur:Íslensk sjávarþorp]]



Útgáfa síðunnar 7. október 2010 kl. 09:52

Séð niður í Borgarfjörð eystra.
Sjá einnig greinina „Borgarfjörð“.

Borgarfjörður eystri eða Borgarfjörður eystra[1] er fjörður á norðanverðum Austfjörðum. Þar er þorpið Bakkagerði með um 100 íbúa. Innan við þorpið er Álfaborg, hamraborg sem talin er hýsa mikla álfabyggð.

Á meðal þekktra einstaklinga sem fæddir eru á Borgarfirði eystra eru Jóhannes Kjarval, listmálari, og Magni Ásgeirsson, tónlistarmaður, sem nýlega tók þátt í raunveruleikaþættinum Rockstar: Supernova. Svo er líka Emilíana Torrini tónlistarkona. Þar er falleg fjallasjón. Helstu fjöllin heita Dyrfjall, Staðarfjall, Geitfell og Svartfell. Fjöllin eru að mestu úr líparíti en Borgarfjörður er á mótum líparít- og blágrýtissvæðis og þar má finna mikið af fallegum steinum. Steinasöfnun er þó bönnuð almenningi.

Tilvísanir

  1. http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=6086 Hvort er réttara að segja Borgarfjörður eystri eða Borgarfjörður eystra? Vísindavefurinn, skoðað 7. október 2010.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.