„Hvítárvatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hvítárvatn''' er stöðuvatn í Árnesþingi undir Langjökli en þar á Hvítá upptök sín sem vatnið tekur nafn sitt af. Í Hvítárvatn skríður [...
 
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði tengla.
Lína 1: Lína 1:
'''Hvítárvatn''' er [[stöðuvatn]] í [[Árnesþing]]i undir [[Langjökull|Langjökli]] en þar á [[Hvítá]] upptök sín sem vatnið tekur nafn sitt af. Í Hvítárvatn skríður [[Norðurjökull]] Langjökuls sem gerir það að verkum að vatnið er mjög jökullitað. Hvítárvatn er 30 km² og mesta dýpt þess er 84 metrar. Frá [[Gullfoss]]i eru 45 kílómetrar að Hvítárvatni.
'''Hvítárvatn''' er [[stöðuvatn]] í [[Árnessýsla|Árnesþing]]i undir [[Langjökull|Langjökli]] en þar á [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] upptök sín sem vatnið tekur nafn sitt af. Í Hvítárvatn skríður [[Norðurjökull]] Langjökuls sem gerir það að verkum að vatnið er mjög jökullitað. Hvítárvatn er 30 km² og mesta dýpt þess er 84 metrar. Frá [[Gullfoss]]i eru 45 kílómetrar að Hvítárvatni.


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 27. september 2010 kl. 13:32

Hvítárvatn er stöðuvatn í Árnesþingi undir Langjökli en þar á Hvítá upptök sín sem vatnið tekur nafn sitt af. Í Hvítárvatn skríður Norðurjökull Langjökuls sem gerir það að verkum að vatnið er mjög jökullitað. Hvítárvatn er 30 km² og mesta dýpt þess er 84 metrar. Frá Gullfossi eru 45 kílómetrar að Hvítárvatni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.