„UMFÍ“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
m skinfaxi
Siggi~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ungmennafélag Íslands''' ([[skammstöfun|skammstafað]] UMFÍ) var stofnað 2.-4. ágúst árið [[1907]], en fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á Akureyri í ársbyrjun [[1906]].
'''Ungmennafélag Íslands''' ([[skammstöfun|skammstafað]] UMFÍ) var stofnað 2.-4. ágúst árið [[1907]], en fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á [[Akureyri]] í ársbyrjun [[1906]].


Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. Markmið hreyfingarinnar er "Ræktun lýðs og lands". Fáni UMFÍ er Hvítbláinn.
Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. Markmið hreyfingarinnar er "Ræktun lýðs og lands". Fáni UMFÍ er [[Hvítbláinn]].


Félagið heldur [[Landsmót UMFÍ]] annað hvert ár og [[Unglingalandsmót UMFÍ]] um hverja [[Verslunarmannahelgi]].
Félagið gefur út blaðið [[Skinfaxi]].

Félagið gefur út blaðið [[Skinfaxi|Skinfaxa]].


==Tenglar==
==Tenglar==

Útgáfa síðunnar 1. ágúst 2010 kl. 12:46

Ungmennafélag Íslands (skammstafað UMFÍ) var stofnað 2.-4. ágúst árið 1907, en fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á Akureyri í ársbyrjun 1906.

Ungmennafélag Íslands er landssamband ungmennafélaga. Markmið hreyfingarinnar er "Ræktun lýðs og lands". Fáni UMFÍ er Hvítbláinn.

Félagið heldur Landsmót UMFÍ annað hvert ár og Unglingalandsmót UMFÍ um hverja Verslunarmannahelgi.

Félagið gefur út blaðið Skinfaxa.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.