„Fartölva“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ur:آغوشیہ
Lína 60: Lína 60:
[[tr:Dizüstü bilgisayar]]
[[tr:Dizüstü bilgisayar]]
[[uk:Ноутбук]]
[[uk:Ноутбук]]
[[ur:آغوشیہ]]
[[uz:Laptop]]
[[uz:Laptop]]
[[vi:Máy tính xách tay]]
[[vi:Máy tính xách tay]]

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2010 kl. 18:00

Hvít MacBook fartölva

Fartölva eða kjöltutölva (einnig kallað lappi frá enska orðinu laptop) er tiltölulega lítil, færanleg tölva með sambyggt lyklaborð, tölvuskjá, harðan disk eða aðra gagnageymslu og rafhlöðu. Þyngd fartölva er yfirleitt á bilinu 1 til 5 kg. Notkun fartölva hefur aukist mjög á kostnað borðtölva.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.