„Sóróismi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gerakibot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ar:مجوسية
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Fjarlægi: wuu:琐罗亚斯德教
Lína 89: Lína 89:
[[vi:Hỏa giáo]]
[[vi:Hỏa giáo]]
[[war:Zoroastrianismo]]
[[war:Zoroastrianismo]]
[[wuu:琐罗亚斯德教]]
[[zh:琐罗亚斯德教]]
[[zh:琐罗亚斯德教]]
[[zh-yue:瑣羅亞斯德教]]
[[zh-yue:瑣羅亞斯德教]]

Útgáfa síðunnar 10. apríl 2010 kl. 16:33

Faravahar er eitt af helstu táknum sóróisma.

Sóróismi er heimspeki og trúarbrögð sem byggja á kenningum sem eignaðar eru spámanninum Sóróaster eða Saraþústra. Masdaismi er trú á guðinn Ahúra Masda sem Sóróaster boðaði.

Sóróismi var eitt sinn ríkjandi trúarbrögð á Íranssvæðinu en vék fyrir íslam á miðöldum. Iðkendur eru nú um tvær milljónir, aðallega í Íran og á Indlandi.

Tenglar

  • „Hver var Saraþústra?“. Vísindavefurinn.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.