„Shenzhen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hr:Šenžen
Muro Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Shenzhen
Lína 17: Lína 17:
[[fi:Shenzhen]]
[[fi:Shenzhen]]
[[fr:Shenzhen]]
[[fr:Shenzhen]]
[[gl:Shenzhen]]
[[he:שנג'ן]]
[[he:שנג'ן]]
[[hr:Šenžen]]
[[hr:Šenžen]]

Útgáfa síðunnar 30. júní 2009 kl. 16:47

Almenningsgarður í Shenzhen

Shenzhen er borg í Guangdonghéraði í Kína. Hún var fyrsta sérstaka efnahagssvæðið og jafnframt það best heppnaða. Borgin er skipulögð frá grunni. Árið 1979 stóð aðeins lítið fiskiþorp þar sem nú er ein af stærstu borgum Kína. Ungur aldur borgarinnar endurspeglast greinilega í nýtýskulegum byggingarstíl. Hún liggur beint norður af Hong Kong.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.