„Hebreska biblían“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca:Bíblia Hebrea
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Alkitab Ibrani; kosmetiske endringer
Lína 10: Lína 10:
''„Ég set sáttmála minn milli mín og þín og þinna niðja eftir þig, kynslóð eftir kynslóð, eilífan sáttmála. Ég mun vera þinn Guð og þinna niðja eftir þig. Landið þar sem þú nú býrð landlaus, allt Kanaansland, gef ég þér og niðjum þínum eftir þig til ævinlegrar eignar. Og ég vil vera þeirra Guð.“''<ref>[http://www.biblian.is/default.aspx?action=pick&book=0&chap=17 Biblía 21 aldar]</ref>
''„Ég set sáttmála minn milli mín og þín og þinna niðja eftir þig, kynslóð eftir kynslóð, eilífan sáttmála. Ég mun vera þinn Guð og þinna niðja eftir þig. Landið þar sem þú nú býrð landlaus, allt Kanaansland, gef ég þér og niðjum þínum eftir þig til ævinlegrar eignar. Og ég vil vera þeirra Guð.“''<ref>[http://www.biblian.is/default.aspx?action=pick&book=0&chap=17 Biblía 21 aldar]</ref>


==Tilvísanir==
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
{{reflist}}


[[Flokkur:Gyðingdómur]]
[[Flokkur:Gyðingdómur]]
Lína 24: Lína 24:
[[es:Biblia hebrea]]
[[es:Biblia hebrea]]
[[hu:Héber Biblia]]
[[hu:Héber Biblia]]
[[id:Alkitab Ibrani]]
[[nl:Hebreeuwse Bijbel]]
[[nl:Hebreeuwse Bijbel]]
[[no:Den hebraiske Bibelen]]
[[no:Den hebraiske Bibelen]]

Útgáfa síðunnar 24. júní 2009 kl. 07:20

Handrit hebresku biblíunnar frá 12. öld á aramesku

Hebreska biblían er það heiti sem Gyðingar nota á stundum um þau rit sem kristnir nefna Gamla testamentið og eru sameiginleg helgirit kristinna og Gyðinga. Nafnið og hugtakið "Gamla testamentið" er einungis notað í kristni. Hebreska biblían er torah (lögmálið), ritin og spámennirnir. Torah eða lögmálið eru Mósebækurnar fimm, ritin eru söguritin, spekiritin og sálmarnir og að lokum spámannaritin.

Í Fyrstu Mósebók segir frá því að Guð hafi gert eilífan sáttmála við afkomendur Abrahams, þ.e. gyðinga. Sem hluti af sáttmálanum lofar hann þeim eigin landi, Fyrirheitna landinu, sem er ein af undirstöðum zíonisma.

Textinn í Fyrstu Mósebók 17 er eftirfarandi:

„Ég set sáttmála minn milli mín og þín og þinna niðja eftir þig, kynslóð eftir kynslóð, eilífan sáttmála. Ég mun vera þinn Guð og þinna niðja eftir þig. Landið þar sem þú nú býrð landlaus, allt Kanaansland, gef ég þér og niðjum þínum eftir þig til ævinlegrar eignar. Og ég vil vera þeirra Guð.“[1]

Tilvísanir