„Vísindavefurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m fallbeyging
Lína 1: Lína 1:
'''Vísindavefurinn''' er [[vefsíða]] sem [[Háskóli Íslands]] setti upp [[29. janúar]] [[2000]] og [[forseti Íslands]] (þá [[Ólafur Ragnar Grímsson]]) opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „[[Opinn háskóli]]“ sem aftur var hluti af verkefni [[Reykjavík]]urborgar í tilefni þess að hún var ein af [[Menningarborg Evrópu|Menningarborgum Evrópu]]. Vinsældir vefsins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk.
'''Vísindavefurinn''' er [[vefsíða]] sem [[Háskóli Íslands]] setti upp [[29. janúar]] [[2000]] og [[forseti Íslands]] (þá [[Ólafur Ragnar Grímsson]]) opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „[[Opinn háskóli]]“ sem aftur var hluti af verkefni [[Reykjavík]]urborgar í tilefni þess að hún var ein af [[Menningarborg Evrópu|Menningarborgum Evrópu]]. Vinsældir vefjarins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk.


Á vefnum er hægt að spyrja [[spurning]]a um allt sem viðkemur [[vísindi|vísindum]] og fólk tengt Háskóla Íslands getur svarað út frá vinnu sinni, einnig er hægt að [[leitarvél|leit]]a í gömlum svörum.
Á vefnum er hægt að spyrja [[spurning]]a um allt sem viðkemur [[vísindi|vísindum]] og fólk tengt Háskóla Íslands getur svarað út frá vinnu sinni, einnig er hægt að [[leitarvél|leit]]a í gömlum svörum.
Lína 12: Lína 12:
==Tengill==
==Tengill==
*[http://www.visindavefur.is Vísindavefurinn]
*[http://www.visindavefur.is Vísindavefurinn]
*[http://www.simnet.is/velfag/vv/ Fjarlægð svör Vísindavefsins]
*[http://www.simnet.is/velfag/vv/ Fjarlægð svör Vísindavefjarins]


[[Flokkur:Háskóli Íslands]]
[[Flokkur:Háskóli Íslands]]

Útgáfa síðunnar 23. nóvember 2005 kl. 22:59

Vísindavefurinn er vefsíða sem Háskóli Íslands setti upp 29. janúar 2000 og forseti Íslands (þá Ólafur Ragnar Grímsson) opnaði. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „Opinn háskóli“ sem aftur var hluti af verkefni Reykjavíkurborgar í tilefni þess að hún var ein af Menningarborgum Evrópu. Vinsældir vefjarins leiddu til þess að hann hélt áfram að starfa eftir að ofangreindu verkefni lauk.

Á vefnum er hægt að spyrja spurninga um allt sem viðkemur vísindum og fólk tengt Háskóla Íslands getur svarað út frá vinnu sinni, einnig er hægt að leita í gömlum svörum.

Fjarlægð svör

Einhvertíman milli 21. nóvember 2005[1] og 23. nóvember 2005 fjarlægði Vísindavefurinn 17 svör[2] af vefsíðu sinni tengdum geimverkfræði sem öllum hafði verið svarað af Stefán H. Ófeigssyni, en hann hafði verið í fjölmiðlum um það leyti í tengslum við nauðgunarmál.

Neðanmálsgreinar

Tengill