„Sjöstirnið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
SpBot (spjall | framlög)
Lína 47: Lína 47:
[[sv:Plejaderna]]
[[sv:Plejaderna]]
[[sw:Kilimia]]
[[sw:Kilimia]]
[[ta:கார்த்திகை (நட்சத்திரம்)]]
[[ta:கார்த்திகை (நாள்மீன் கூட்டம்)]]
[[th:กระจุกดาวลูกไก่]]
[[th:กระจุกดาวลูกไก่]]
[[tr:Ülker (yıldız kümesi)]]
[[tr:Ülker (yıldız kümesi)]]

Útgáfa síðunnar 11. mars 2009 kl. 21:22

Sjöstirnið eða Sjöstjarnan er lausþyrping stjarna í um 300 til 400 ljósára fjarlægð í stjörnumerkinu Nautinu. Sex til sjö stjörnur sjást með berum augum, en sú bjartasta nefnist Alcyone með birtustig 2,89. Alls eru um 300 stjörnur í Sjöstirninu en 50 þeirra sjást í handsjónauka. Sjöstirnið hefur kennið M45 í Messierskránni.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.