„Seifsstyttan í Ólympíu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Melitta (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Posag zeusa.jpg|thumb|Mynd af [[Seifur|Seifsstyttunni]] í [[Ólympía|Ólympíu]] í [[Grikkland]]i]]
[[Mynd:Posag zeusa.jpg|thumb|Mynd af [[Seifur|Seifsstyttunni]] í [[Ólympía|Ólympíu]] í [[Grikkland]]i]]
'''Seifsstyttan í [[Ólympía|Ólympíu]]''' í [[Grikkland hið forna]]i var eitt af [[Sjö undur veraldar|sjö undrum veraldar]]. Hún var að líkindum stærsta stytta sem nokkurn tímann hefur verið gerð innanhúss.

== Saga ==
=== Uppruni ===
Uppruni styttunnar kemur frá [[Ólympíuleikar|Ólympíuleikunum]], en þeir eiga sínar rætur að rekja í [[Ólympía|Ólympíu]], sem er um 150 m vestur frá [[Aþena|Aþenu]]. Þar voru bæði íþróttavellir og heilagur staður fyrir hof til dýrkunar guðanna. Þar hafði verið Seifshof, en seinna meir fannst mönnum það of lítið fyrir jafnmikinn guð og Seif, svo á árunum [[470 f.Kr.|470]] – [[460 f.Kr.]] var hafist handa að byggja nýtt hof handa [[Seifur|Seifi]]. Hofið þótti vera með best gerðu [[dórískar súlur|dórísku]] hofum sem til voru, en svo fannst fólki að það væri of einfalt og innantómt fyrir Seif, svo það var beðið um að fylla plássið með styttu af Seifi sjálfum.

=== Smíði ===
Smíði styttunnar lauk á 3. ári eftir 85. [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikana]], eða árið 456 f.Kr. að því er talið er. Styttusmiðurinn var hinn þekkti [[Feidías]]. Sagt var að faðir Seifs á himnum væri [[Krónos]], en Feidías væri faðir Seifs á jörðu. Þessi mesta stytta allra tíma stóð í meira en 800 ár. Hún skemmdist allnokkuð í [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] um [[170 f.Kr.]] Samt stóð hún enn um margar aldir. Að lokum var hún rifin í sundur, líklega að undirlagi [[Konstantín]]s [[keisari|keisara]], og pakkað niður, því að til stóð að flytja hana til [[Konstantínópel]]. Af því varð þó aldrei og að lokum fórst styttan í eldi um það bil árið [[462]]. Musterið stóð mun lengur, en féll þó í jarðskjálfta á [[6. öld]].

=== Enduruppgötvun ===
Staðsetning Ólympíu er þekkt og þar hafa verið margir [[Fornleifauppgröftur|fornleifauppgröftrar]]. Árið [[1829]] fundu [[Frakkland|franskir]] vísindamenn útlínur hofsins og brot af höggmynd sem skv. heimildum var í hofinu. Nokkrum áratugum seinna, eða árið [[1875]], fundu [[Þýskaland|þýskir]] vísindamenn undirstöður flestrar bygginga Ólympíu, auk fleiri brota úr Seifshofinu og fundu meira að segja leifar af lauginni sem innihélt olíu fyrir styttuna. Merkilegasti fundurinn var þó eflaust árið [[1958]] þegar verkstæði Feidíasar fannst undir mun nýrri [[Kristni|kristinni]] kirkju. Þar fundust mörg verkfæri, efni og útreikningar sem voru notaðir við gerð styttunnar. Með það til hliðsjónar gátu fornleifafræðingar endurgert líkamsbyggingu styttunnar. Einnig hefur fundist mynt og smápeningar sem gefa hugmynd um útlit styttunnar.

== Lýsing ==
[[Mynd:Forngrekiska mynt från Elis med bilder efter Fidias staty av Zeus i Olympias Zeustempel.jpg|thumb|Grikkland|Grískur [[mynt|peningur]] frá 125 e.Kr. með mynd [[Seifur|Seifsstyttunnar]]]]
[[Mynd:Forngrekiska mynt från Elis med bilder efter Fidias staty av Zeus i Olympias Zeustempel.jpg|thumb|Grikkland|Grískur [[mynt|peningur]] frá 125 e.Kr. með mynd [[Seifur|Seifsstyttunnar]]]]
'''Seifsstyttan í [[Ólympía|Ólympíu]]''' í [[Grikkland]]i var eitt af [[Sjö undur veraldar|sjö undrum veraldar]]. Hún var að líkindum stærsta stytta, sem nokkurn tímann hefur verið gerð innanhúss. Hún stóð í [[Hof (guðshús, heiðið hof)|hofi]] [[Seifur (guð)|Seifs]] og er talin hafa verið um 12 metra há (40 fet), sem er ámóta og hæð venjulegs 4 hæða húss. Styttan sýndi Seif sitjandi í [[hásæti]], skikkjuklæddan og með ólívukrans á höfði. Í hægri lófa sér hélt hann á vængjaðri gyðju sigursins, Níke, sem var mjög smávaxin í samanburði við Seifsstyttuna sjálfa, en var þó stærri en nokkur maður. Í vinstri hendi hélt hann [[veldissproti|veldissprota]], sem á sat [[Ernir|örn]]. Seifur var sveipaður [[skikkja|skikkju]], sem gerð var úr [[gull]]i og féll í fellingum niður fætur hans. Að ofan var hann að nokkru leyti nakinn og allt bert hold var gert úr [[fílabein]]i. Dökkir hlutar styttunnar voru gerðir úr [[íbenviður|íbenviði]]. Öll styttan og hásætið voru ríkulega skreytt með [[gler]]i, [[gimsteinn|gimsteinum]] og dýrum málmum, einnig var sætið allt útskorið og málað. Framan við styttuna var sérstök [[tjörn (landslagsþáttur)|tjörn]] á gólfinu, sem þjónaði því hlutverki að endurvarpa [[sólarljós]]inu, sem barst inn um dyrnar, upp á styttuna og veita henni þannig dýrðarljóma í rökkrinu innan musterisveggjanna.
Hún stóð í [[Hof (guðshús, heiðið hof)|hofi]] [[Seifur (guð)|Seifs]] og er talin hafa verið um 12 metra há (40 fet), sem er ámóta og hæð venjulegs 4 hæða húss. Styttan sýndi Seif sitjandi í [[hásæti]], skikkjuklæddan og með ólívukrans á höfði. Í hægri lófa sér hélt hann á vængjaðri gyðju sigursins, Níke, sem var mjög smávaxin í samanburði við Seifsstyttuna sjálfa, en var þó stærri en nokkur maður. Í vinstri hendi hélt hann [[veldissproti|veldissprota]], sem á sat [[Ernir|örn]].


Seifur var sveipaður [[skikkja|skikkju]], sem gerð var úr [[gull]]i og féll í fellingum niður fætur hans. Að ofan var hann að nokkru leyti nakinn og allt bert hold var gert úr [[fílabein]]i. Dökkir hlutar styttunnar voru gerðir úr [[íbenviður|íbenviði]]. Öll styttan og hásætið voru ríkulega skreytt með [[gler]]i, [[gimsteinn|gimsteinum]] og dýrum málmum, einnig var sætið allt útskorið og málað. Framan við styttuna var sérstök [[tjörn (landslagsþáttur)|tjörn]] á gólfinu, sem þjónaði því hlutverki að endurvarpa [[sólarljós]]inu, sem barst inn um dyrnar, upp á styttuna og veita henni þannig dýrðarljóma í rökkrinu innan musterisveggjanna.
Smíði styttunnar lauk á 3. ári eftir 85. [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikana]], eða árið 438 fyrir [[Kristur|Krist]] að því er talið er. Styttusmiðurinn hét [[Feidías]]. Sagt var að faðir Seifs á himnum væri [[Krónos]], en Feidías væri faðir Seifs á jörðu. Þessi mesta stytta allra tíma stóð í meira en 800 ár. Hún skemmdist allnokkuð í [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]] um 170 fyrir Krist. Samt stóð hún enn um margar aldir. Að lokum var hún rifin í sundur, líklega að undirlagi [[Konstantín]]s [[keisari|keisara]], og pakkað niður, því að til stóð að flytja hana til [[Konstantínópel]]. Af því varð þó aldrei og að lokum fórst styttan í eldi um það bil árið 462 eftir Krist. Musterið stóð mun lengur, en féll þó í jarðskjálfta á 6. öld. [[Húsarúst|Rústir]] þess hafa verið grafnar upp.


Það er haft fyrir satt að andlit Krists eins og það lítur út á íkonamyndum miðalda og í rétttrúnaðarkirkjunni, sé í raun andlit Seifsstyttunnar. Mynd af styttunni og höfði hennar er til á [[Grikkland|grískum]] bronspeningi frá um það bil 125 eftir Krist og á rómverskum peningi frá sama tíma.
Það er haft fyrir satt að andlit Krists eins og það lítur út á íkonamyndum miðalda og í rétttrúnaðarkirkjunni, sé í raun andlit Seifsstyttunnar. Mynd af styttunni og höfði hennar er til á [[Grikkland|grískum]] bronspeningi frá um það bil 125 og á rómverskum peningi frá sama tíma.


Til eru fjölmargar lýsingar á Seifsstyttunni, bæði í bundnu máli og óbundnu, skrifaðar af mönnum, sem sannanlega sáu hana.
Til eru fjölmargar lýsingar á Seifsstyttunni, bæði í bundnu máli og óbundnu, skrifaðar af mönnum, sem sannanlega sáu hana.


== Heimild ==
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=John & Elizabeth Romer|titill=The Seven Wonders Of The World: A History Of The Modern Imagination|útgefandi=Henry Holt and Company - New York|ár=1995|ISBN=ISBN 0-8050-4122-2}}
* {{bókaheimild|höfundur=John & Elizabeth Romer|titill=The Seven Wonders Of The World: A History Of The Modern Imagination|útgefandi=Henry Holt and Company - New York|ár=1995|ISBN=ISBN 0-8050-4122-2}}
* [http://www.authenticwonders.com/Wonders/zeus.html - authenticwonders.com - Zeus]


[[Flokkur:Saga]]
[[Flokkur:Saga]]

Útgáfa síðunnar 2. mars 2009 kl. 17:49

Mynd af Seifsstyttunni í Ólympíu í Grikklandi

Seifsstyttan í Ólympíu í Grikkland hið fornai var eitt af sjö undrum veraldar. Hún var að líkindum stærsta stytta sem nokkurn tímann hefur verið gerð innanhúss.

Saga

Uppruni

Uppruni styttunnar kemur frá Ólympíuleikunum, en þeir eiga sínar rætur að rekja í Ólympíu, sem er um 150 m vestur frá Aþenu. Þar voru bæði íþróttavellir og heilagur staður fyrir hof til dýrkunar guðanna. Þar hafði verið Seifshof, en seinna meir fannst mönnum það of lítið fyrir jafnmikinn guð og Seif, svo á árunum 470460 f.Kr. var hafist handa að byggja nýtt hof handa Seifi. Hofið þótti vera með best gerðu dórísku hofum sem til voru, en svo fannst fólki að það væri of einfalt og innantómt fyrir Seif, svo það var beðið um að fylla plássið með styttu af Seifi sjálfum.

Smíði

Smíði styttunnar lauk á 3. ári eftir 85. Ólympíuleikana, eða árið 456 f.Kr. að því er talið er. Styttusmiðurinn var hinn þekkti Feidías. Sagt var að faðir Seifs á himnum væri Krónos, en Feidías væri faðir Seifs á jörðu. Þessi mesta stytta allra tíma stóð í meira en 800 ár. Hún skemmdist allnokkuð í jarðskjálfta um 170 f.Kr. Samt stóð hún enn um margar aldir. Að lokum var hún rifin í sundur, líklega að undirlagi Konstantíns keisara, og pakkað niður, því að til stóð að flytja hana til Konstantínópel. Af því varð þó aldrei og að lokum fórst styttan í eldi um það bil árið 462. Musterið stóð mun lengur, en féll þó í jarðskjálfta á 6. öld.

Enduruppgötvun

Staðsetning Ólympíu er þekkt og þar hafa verið margir fornleifauppgröftrar. Árið 1829 fundu franskir vísindamenn útlínur hofsins og brot af höggmynd sem skv. heimildum var í hofinu. Nokkrum áratugum seinna, eða árið 1875, fundu þýskir vísindamenn undirstöður flestrar bygginga Ólympíu, auk fleiri brota úr Seifshofinu og fundu meira að segja leifar af lauginni sem innihélt olíu fyrir styttuna. Merkilegasti fundurinn var þó eflaust árið 1958 þegar verkstæði Feidíasar fannst undir mun nýrri kristinni kirkju. Þar fundust mörg verkfæri, efni og útreikningar sem voru notaðir við gerð styttunnar. Með það til hliðsjónar gátu fornleifafræðingar endurgert líkamsbyggingu styttunnar. Einnig hefur fundist mynt og smápeningar sem gefa hugmynd um útlit styttunnar.

Lýsing

Grískur peningur frá 125 e.Kr. með mynd Seifsstyttunnar

Hún stóð í hofi Seifs og er talin hafa verið um 12 metra há (40 fet), sem er ámóta og hæð venjulegs 4 hæða húss. Styttan sýndi Seif sitjandi í hásæti, skikkjuklæddan og með ólívukrans á höfði. Í hægri lófa sér hélt hann á vængjaðri gyðju sigursins, Níke, sem var mjög smávaxin í samanburði við Seifsstyttuna sjálfa, en var þó stærri en nokkur maður. Í vinstri hendi hélt hann veldissprota, sem á sat örn.

Seifur var sveipaður skikkju, sem gerð var úr gulli og féll í fellingum niður fætur hans. Að ofan var hann að nokkru leyti nakinn og allt bert hold var gert úr fílabeini. Dökkir hlutar styttunnar voru gerðir úr íbenviði. Öll styttan og hásætið voru ríkulega skreytt með gleri, gimsteinum og dýrum málmum, einnig var sætið allt útskorið og málað. Framan við styttuna var sérstök tjörn á gólfinu, sem þjónaði því hlutverki að endurvarpa sólarljósinu, sem barst inn um dyrnar, upp á styttuna og veita henni þannig dýrðarljóma í rökkrinu innan musterisveggjanna.

Það er haft fyrir satt að andlit Krists eins og það lítur út á íkonamyndum miðalda og í rétttrúnaðarkirkjunni, sé í raun andlit Seifsstyttunnar. Mynd af styttunni og höfði hennar er til á grískum bronspeningi frá um það bil 125 og á rómverskum peningi frá sama tíma.

Til eru fjölmargar lýsingar á Seifsstyttunni, bæði í bundnu máli og óbundnu, skrifaðar af mönnum, sem sannanlega sáu hana.

Heimildir

  • John & Elizabeth Romer (1995). The Seven Wonders Of The World: A History Of The Modern Imagination. Henry Holt and Company - New York. ISBN 0-8050-4122-2.
  • - authenticwonders.com - Zeus