„Biðlari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SvartMan (spjall | framlög)
Ný síða: Í tölvunarfræði er '''biðlari''' tölva sem er tengd á net og sækir upplýsingar til miðlara (annarar tölvu á netinu) í gegnum netið (með ...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Í [[tölvunarfræði]] er '''biðlari''' [[tölva]] sem er tengd á [[Tölvunet|net]] og sækir upplýsingar til [[Miðlari|miðlara]] (annarar tölvu á netinu) í gegnum netið (með lágstöfum). '''Biðlari''' getur líka hegðað sér sem [[miðlari]] þegar hann hefur náð í gögnin og sent önnur til baka. Talva flokkast ekki sem [[miðlari]] þótt hún sendi beiðni um gögn eða svar um að gögnin hafi borist samkvæmt [[Samskiptastaðall|samskiptastaðli]].
Í [[tölvunarfræði]] er '''biðlari''' [[tölva]] eða [[hugbúnaður]] sem sækir upplýsingar til einhvers [[Miðlari|miðlara]] (annars hugbúnaðar eða tölvu í öðru tölvukerfi) í gegnum [[tölvunet]]. Biðlari getur líka hegðað sér sem [[miðlari]] þegar hann hefur náð í gögnin og sent önnur til baka. Tölva flokkast ekki sem miðlari þótt hún sendi beiðni um gögn eða svar um að gögnin hafi borist samkvæmt [[Samskiptastaðall|samskiptastaðli]].

==Tenglar==
==Tenglar==
*[[Miðlari]]
*[[Miðlari]]
*[[Tölvunet]]
*[[Tölvunet]]
*[[internetið]]
*[[Internetið]]
*[[TCP/IP]]
*[[TCP/IP]]

[[Flokkur:Biðlarar]]

[[af:Kliënt (rekenaar)]]
[[ar:عميل (معلوماتية)]]
[[cs:Klient (počítače)]]
[[de:Client]]
[[el:Πελάτης (υπολογιστές)]]
[[en:Client (computing)]]
[[es:Cliente (informática)]]
[[eo:Kliento]]
[[eu:Bezero (informatika)]]
[[fr:Client (informatique)]]
[[ko:클라이언트]]
[[id:Klien (komputer)]]
[[it:Client]]
[[kk:Клиент (ақпараттану)]]
[[hu:Kliens]]
[[nl:Client]]
[[ja:クライアント (コンピュータ)]]
[[no:Klient (IKT)]]
[[pl:Klient (informatyka)]]
[[ru:Программный клиент]]
[[simple:Client]]
[[sr:Klijent (informacione tehnologije)]]
[[fi:Asiakasohjelma]]
[[sv:Klient (datalogi)]]
[[th:เครื่องลูกข่าย]]
[[tr:İstemci]]
[[uk:Клієнт]]
[[ur:عمیل (شمارندیات)]]
[[zh:客户端]]

Útgáfa síðunnar 1. janúar 2009 kl. 22:14

Í tölvunarfræði er biðlari tölva eða hugbúnaður sem sækir upplýsingar til einhvers miðlara (annars hugbúnaðar eða tölvu í öðru tölvukerfi) í gegnum tölvunet. Biðlari getur líka hegðað sér sem miðlari þegar hann hefur náð í gögnin og sent önnur til baka. Tölva flokkast ekki sem miðlari þótt hún sendi beiðni um gögn eða svar um að gögnin hafi borist samkvæmt samskiptastaðli.

Tenglar