„Bandaríska alríkislögreglan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
AlleborgoBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ro:FBI
Lína 39: Lína 39:
[[pl:Federal Bureau of Investigation]]
[[pl:Federal Bureau of Investigation]]
[[pt:Federal Bureau of Investigation]]
[[pt:Federal Bureau of Investigation]]
[[ro:FBI]]
[[ru:Федеральное бюро расследований]]
[[ru:Федеральное бюро расследований]]
[[sh:FBI]]
[[sh:FBI]]

Útgáfa síðunnar 23. desember 2007 kl. 22:47

J. Edgar Hoover-byggingin í Washington D.C. er höfuðstöðvar FBI

Bandaríska alríkislögreglan (enska: Federal Bureau of Investigation - FBI) er alríkislögregla, leyniþjónusta og aðalrannsóknarlögregla bandaríska dómsmálaráðuneytisins. Alríkislögreglan sér um rannsóknir á glæpum sem ná yfir fleiri fylki.

Alríkislögreglan var stofnuð árið 1908 en núverandi nafn og hlutverk stofnunarinnar var mótað undir stjórn J. Edgar Hoover 1923 til 1972.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.