„Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ný síða: '''Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir''' (f. 19. október 1962) er íslenskur fréttamaður og matreiðslubókahöfundur. Jóhanna Vigdís fæddist í Reykjavík og foreldrar hen...
 
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir''' (f. [[19. október]] [[1962]]) er íslenskur fréttamaður og matreiðslubókahöfundur.
'''Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir''' (f. [[19. október]] [[1962]]) er íslenskur fréttamaður og matreiðslubókahöfundur.


Jóhanna Vigdís fæddist í Reykjavík og foreldrar hennar eru Sigríður Theódóra Erlendsdóttir (f. 1930) sagnfræðingur og Hjalti Geir Kristjánsson (f. 1926) húsgagnaarkítekt og forstjóri. Maður Jóhönnu er Guðmundur Magnússon og eiga þau fjögur börn.<ref name=":0">Pétur Ástvaldsson, ''Samtíðarmenn J-Ö'' bls. 437-438, (Reykjavík, 2003)</ref> Eitt barna þeirra, sonurinn Hjalti Geir Guðmundsson vann til verðlauna í sundi á heimsleikum fatlaðra árið 2019.<ref>Júlía Margrét Einarsdóttir, [https://www.ruv.is/frett/tar-og-bros-a-heimsleikum-fatladra „Tár og bros á Heimsleikum fatlaðra“], ''ruv.is'', (skoðað 27. nóvember 2019)</ref>
Jóhanna Vigdís fæddist í Reykjavík og foreldrar hennar eru Sigríður Theódóra Erlendsdóttir (f. 1930) sagnfræðingur og Hjalti Geir Kristjánsson (1926-2020) húsgagnaarkítekt og forstjóri. Maður Jóhönnu er Guðmundur Magnússon og eiga þau fjögur börn.<ref name=":0">Pétur Ástvaldsson, ''Samtíðarmenn J-Ö'' bls. 437-438, (Reykjavík, 2003)</ref> Eitt barna þeirra, sonurinn Hjalti Geir Guðmundsson vann til verðlauna í sundi á heimsleikum fatlaðra árið 2019.<ref>Júlía Margrét Einarsdóttir, [https://www.ruv.is/frett/tar-og-bros-a-heimsleikum-fatladra „Tár og bros á Heimsleikum fatlaðra“], ''ruv.is'', (skoðað 27. nóvember 2019)</ref>


Jóhanna Vigdís lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1982, BA- prófi í þýsku frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 1989 og mastersprófi í blaðamennsku og fréttamennsku frá Háskólanum í [[Fribourg (Sviss)|Fribourg]] í [[Sviss]] árið 1992. Hún starfaði sem flugfreyja hjá [[Flugleiðir|Flugleiðum]] frá 1987-1988, vann hjá [[Ferðaskrifstofa ríkisins|Ferðaskrifstofu ríkisins]] 1982-1987, var blaðamaður hjá RÚV, Freiburger Nachrichten, Fróða, Heimsmynd og Vöku-Helgafelli á árunum 1989-1995. Frá árinu 1995 hefur hún starfað á sem fréttamaður á [[Rúv|RÚV]] og frá 1996 hefur hún einnig verið heiðurskonsúll Sviss á Íslandi.<ref name=":0" />
Jóhanna Vigdís lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1982, BA- prófi í þýsku frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 1989 og mastersprófi í blaðamennsku og fréttamennsku frá Háskólanum í [[Fribourg (Sviss)|Fribourg]] í [[Sviss]] árið 1992. Hún starfaði sem flugfreyja hjá [[Flugleiðir|Flugleiðum]] frá 1987-1988, vann hjá [[Ferðaskrifstofa ríkisins|Ferðaskrifstofu ríkisins]] 1982-1987, var blaðamaður hjá RÚV, Freiburger Nachrichten, Fróða, Heimsmynd og Vöku-Helgafelli á árunum 1989-1995. Frá árinu 1995 hefur hún starfað á sem fréttamaður á [[Rúv|RÚV]] og frá 1996 hefur hún einnig verið heiðurskonsúll Sviss á Íslandi.<ref name=":0" />

Útgáfa síðunnar 27. október 2020 kl. 11:09

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir (f. 19. október 1962) er íslenskur fréttamaður og matreiðslubókahöfundur.

Jóhanna Vigdís fæddist í Reykjavík og foreldrar hennar eru Sigríður Theódóra Erlendsdóttir (f. 1930) sagnfræðingur og Hjalti Geir Kristjánsson (1926-2020) húsgagnaarkítekt og forstjóri. Maður Jóhönnu er Guðmundur Magnússon og eiga þau fjögur börn.[1] Eitt barna þeirra, sonurinn Hjalti Geir Guðmundsson vann til verðlauna í sundi á heimsleikum fatlaðra árið 2019.[2]

Jóhanna Vigdís lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1982, BA- prófi í þýsku frá Háskóla Íslands árið 1989 og mastersprófi í blaðamennsku og fréttamennsku frá Háskólanum í Fribourg í Sviss árið 1992. Hún starfaði sem flugfreyja hjá Flugleiðum frá 1987-1988, vann hjá Ferðaskrifstofu ríkisins 1982-1987, var blaðamaður hjá RÚV, Freiburger Nachrichten, Fróða, Heimsmynd og Vöku-Helgafelli á árunum 1989-1995. Frá árinu 1995 hefur hún starfað á sem fréttamaður á RÚV og frá 1996 hefur hún einnig verið heiðurskonsúll Sviss á Íslandi.[1]

Jóhanna Vigdís hefur gefið út þrjár matreiðslubækur, Í matinn er þetta helst (2006), Seinni réttir (2007) og Hvað er í matinn? (2018). Veturinn 2009-2010 hafði hún umsjón með matreiðsluþættinum Eldað með Jóhönnu Vigdísi sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu.[3]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Pétur Ástvaldsson, Samtíðarmenn J-Ö bls. 437-438, (Reykjavík, 2003)
  2. Júlía Margrét Einarsdóttir, „Tár og bros á Heimsleikum fatlaðra“, ruv.is, (skoðað 27. nóvember 2019)
  3. Visir.is, „Girnilegur aðventuréttur Jóhönnu Vigdísar“ (skoðað 27. nóvember 2019)