„Hófsóley“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
}}
}}


'''Hófsóley''' eða '''lækjasóley''' ([[fræðiheiti]]: ''Caltha palustris'' eða ''Trollius paluster'') er [[fjölær jurt]] með hóflaga blöðkum og gulum blómum. Engin bikarblöð eru á blómum. Nokkrar frævur verða að belghýðum sem hver hefur nokkur fræ. Hún vex í rökum jarðvegi og myndar þéttar þúfur. Hófsóley inniheldur eiturefni svo dýr forðast að éta hana.
'''Hófsóley''' eða '''lækjasóley''' ([[fræðiheiti]]: ''Caltha palustris'' eða ''Trollius paluster'') er [[fjölær jurt]] með hóflaga blöðkum og gulum blómum. Engin bikarblöð eru á blómum. Nokkrar frævur verða að belghýðum sem hver hefur nokkur fræ. Hún vex í rökum jarðvegi og myndar þéttar þúfur. Hófsóley inniheldur eiturefni svo dýr forðast að éta hana. Hún vex víða í görðum og er þá jafnan álitin illgresi. Önnur nöfn hennar eru hófgresi, hófblaðka, dýjasóley, lækjasóley og kúablóm.


== Útbreiðsla á Íslandi ==
== Útbreiðsla á Íslandi ==
Lína 20: Lína 20:
[[File: Caltha palustris MHNT.BOT.2005.0.967.jpg|thumb|'' Caltha palustris '']]
[[File: Caltha palustris MHNT.BOT.2005.0.967.jpg|thumb|'' Caltha palustris '']]
Hófsóley er algeng á láglendi á [[Ísland]]i og vex í [[mýri|mýrum]], vatnsfarvegum, [[kelda|keldum]] og meðfram lygnum lækjum. Hófsóley finnst stundum í 300 til 400 metra hæð inni á [[heiði|heiðum]] og vex jafnvel enn hærra þar sem [[jarðhiti]] er eins til dæmis í 600 metra hæð á [[Hveravellir|Hveravöllum]] og í [[Landmannalaugar|Landmannalaugum]].
Hófsóley er algeng á láglendi á [[Ísland]]i og vex í [[mýri|mýrum]], vatnsfarvegum, [[kelda|keldum]] og meðfram lygnum lækjum. Hófsóley finnst stundum í 300 til 400 metra hæð inni á [[heiði|heiðum]] og vex jafnvel enn hærra þar sem [[jarðhiti]] er eins til dæmis í 600 metra hæð á [[Hveravellir|Hveravöllum]] og í [[Landmannalaugar|Landmannalaugum]].

==Notagildi==
Blóm hófsóleyjar eru æt og þau er einnig hægt að nota til að lita klæði. Hún er notuð í grasalækningum, m.a. til að losa slím, lina verki og lina krampa.

Til forna töldu sumir að rétti tíminn til að hefja heyskap væri þegar hófsóley felldi blöðin.

==Ítarefni==
* [https://www.ni.is/biota/plantae/tracheophyta/hofsoley-caltha-palustris Hófsóley] á veg Náttúrufræðistofnunar Íslands


{{Commons|Category:Caltha palustris|Hófsóley}}
{{Commons|Category:Caltha palustris|Hófsóley}}

Útgáfa síðunnar 8. júní 2020 kl. 02:36

Caltha palustris

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Caltha
Tegund:
Hófsóley

Tvínefni
Caltha palustris
L.

Hófsóley eða lækjasóley (fræðiheiti: Caltha palustris eða Trollius paluster) er fjölær jurt með hóflaga blöðkum og gulum blómum. Engin bikarblöð eru á blómum. Nokkrar frævur verða að belghýðum sem hver hefur nokkur fræ. Hún vex í rökum jarðvegi og myndar þéttar þúfur. Hófsóley inniheldur eiturefni svo dýr forðast að éta hana. Hún vex víða í görðum og er þá jafnan álitin illgresi. Önnur nöfn hennar eru hófgresi, hófblaðka, dýjasóley, lækjasóley og kúablóm.

Útbreiðsla á Íslandi

Hofsóley er stundum ræktuð til skrauts í görðum. Myndin er af afbrigði af hófsóley með fylltum blómum í Grasagarði Reykjavíkur í maí 2008
Caltha palustris

Hófsóley er algeng á láglendi á Íslandi og vex í mýrum, vatnsfarvegum, keldum og meðfram lygnum lækjum. Hófsóley finnst stundum í 300 til 400 metra hæð inni á heiðum og vex jafnvel enn hærra þar sem jarðhiti er eins til dæmis í 600 metra hæð á Hveravöllum og í Landmannalaugum.

Notagildi

Blóm hófsóleyjar eru æt og þau er einnig hægt að nota til að lita klæði. Hún er notuð í grasalækningum, m.a. til að losa slím, lina verki og lina krampa.

Til forna töldu sumir að rétti tíminn til að hefja heyskap væri þegar hófsóley felldi blöðin.

Ítarefni

  • Hófsóley á veg Náttúrufræðistofnunar Íslands
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.