„Langvinn lungnateppa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Langvinn lungnateppa''' (orðið merkir ''hindrun á loftflæði til lungna sem endist lengi''; [[Enska|enskt]] heiti: ''chronic obstructive pulmonary disease, COPD'') er samheiti yfir lungnasjúkdóma sem valda langtíma öndunarerfiðleikum og skertu loftflæði til [[Lunga|lungna]] (þetta kallast teppusjúkdómar). Sjúklingar eiga erfitt með að anda og hósta upp slími. Langvinn lungnateppa er algengur sjúkdómur sem dregur marga til dauða. Sjúkdómurinn er viðvarandi og fer vanalega sífellt versnandi.
'''Langvinn lungnateppa''' (orðið merkir ''hindrun á loftflæði til lungna sem endist lengi''; [[Enska|enskt]] heiti: ''chronic obstructive pulmonary disease, COPD'') er samheiti yfir lungnasjúkdóma sem valda langtíma öndunarerfiðleikum og skertu loftflæði til [[Lunga|lungna]] (þetta kallast teppusjúkdómar). Sjúklingar eiga erfitt með að anda og hósta upp slími. Langvinn lungnateppa er algengur sjúkdómur sem dregur marga til dauða. Sjúkdómurinn er viðvarandi og fer vanalega sífellt versnandi.




[[Berkjubólga|'''Langvinn berkjubólga''']], '''lungnaþemba''', og '''astmi á lokastigi''' eru eldri hugtök yfir það sem nú flokkast undir langvinna lungnateppu.
[[Berkjubólga|'''Langvinn berkjubólga''']], '''lungnaþemba''', og '''astmi á lokastigi''' eru eldri hugtök yfir það sem nú flokkast undir langvinna lungnateppu.

Útgáfa síðunnar 22. nóvember 2018 kl. 10:06

Langvinn lungnateppa (orðið merkir hindrun á loftflæði til lungna sem endist lengi; enskt heiti: chronic obstructive pulmonary disease, COPD) er samheiti yfir lungnasjúkdóma sem valda langtíma öndunarerfiðleikum og skertu loftflæði til lungna (þetta kallast teppusjúkdómar). Sjúklingar eiga erfitt með að anda og hósta upp slími. Langvinn lungnateppa er algengur sjúkdómur sem dregur marga til dauða. Sjúkdómurinn er viðvarandi og fer vanalega sífellt versnandi.

Langvinn berkjubólga, lungnaþemba, og astmi á lokastigi eru eldri hugtök yfir það sem nú flokkast undir langvinna lungnateppu.

Helsta orsök langvinnrar lungnateppu eru reykingar. Aðrir minni áhættuþættir eru svifryksmengun og erfðaþættir. Eftir að lungun hafa verið lengi í snertingu við ertandi efnin í reyk byrja þau að mynda bólguviðbragð sem þrengir að lungnapípunum og brýtur niður lungnavefinn.

Tenglar

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.