„EDGE“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Míteró (spjall | framlög)
Lína 3: Lína 3:
=== Samanburður við 3. kynslóð GSM ===
=== Samanburður við 3. kynslóð GSM ===
Uppsetning þriðju kynslóðar UMTS kerfisins krefst uppfærslu á öllum þáttum farsímakerfisins. EDGE hinsvegar kostar um 10% af því að setja upp GSM kerfi.
Uppsetning þriðju kynslóðar UMTS kerfisins krefst uppfærslu á öllum þáttum farsímakerfisins. EDGE hinsvegar kostar um 10% af því að setja upp GSM kerfi.

== Tenglar ==
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051113225807/www.ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=4021 EDGE hjá Og Vodafone]
* [http://web.archive.org/20051228164325/siminn.is/control/wb-view-news?id_news=18600&cid_type=82&pid=16636 EDGE hjá Símanum]


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 25. október 2018 kl. 00:27

EDGE er gagnasendingatækni fyrir farsíma og stendur fyrir Enhanced Data rates for GSM Evolution, og er eins konar uppfærsla ofan á GPRS gagnaflutningsstaðalinn. EDGE eykur flutningshraða yfir GPRS umtalsvert (allt að 200 kb/s) og er viðbót við GSM. [1]

Samanburður við 3. kynslóð GSM

Uppsetning þriðju kynslóðar UMTS kerfisins krefst uppfærslu á öllum þáttum farsímakerfisins. EDGE hinsvegar kostar um 10% af því að setja upp GSM kerfi.

Tilvísanir

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.