„Samband ungra framsóknarmanna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
* '''Formaður''': Sandra Rán Ásgrímsdóttir
* '''Formaður''': Sandra Rán Ásgrímsdóttir
* '''Varaformaður''': Tanja Rún Kristmannsdóttir
* '''Varaformaður''': Tanja Rún Kristmannsdóttir
* '''Ritari''':
* '''Ritari''': Róbert Smári Gunnarsson
* '''Gjaldkeri''': Fjóla Hrund Björnsdóttir
* '''Gjaldkeri''': Fjóla Hrund Björnsdóttir
* '''Kynningarstjóri''': Snorri Eldjárn Hauksson
* '''Kynningarstjóri''': Snorri Eldjárn Hauksson
Lína 18: Lína 18:
* Fjóla Hrund Björnsdóttir
* Fjóla Hrund Björnsdóttir
* Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
* Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
*Róbert Smári Gunnarsson
* Hinrik Bergs
* Hinrik Bergs
*
*

Útgáfa síðunnar 23. október 2018 kl. 10:30

Samband ungra framsóknarmanna (SUF) var stofnað þann 13. júní árið 1938 á Laugarvatni. Sambandið mynda 20 svæðisbundin aðildarfélög. Hlutverk sambandsins er að kynna stefnu Framsóknarflokksins á meðal ungs fólks á Íslandi, auka þátttöku og áhrif ungs fólks innan Framsóknarflokksins, berjast fyrir hagsmunamálum ungs fólks við stefnumótun innan flokksins og gera það hæfara til að taka þátt í stjórnmálastarfi.

Sambandsþing, sem haldið er árlega, er æðsta stofnun sambandsins. 13 manna stjórn fundar mánaðarlega. 6 manna framkvæmdastjórn sér um daglegan rekstur samtakanna. Skrifstofa sambandsins er að Hverfisgötu 33 í Reykjavík.

Sambandið á aðild að tveimur alþjóðlegum samtökum miðjuflokka, þ.e. Nordiska Centerungdomens Förbund (NCF) sem eru samtök ungliðahreyfinga miðflokka á Norðurlöndum og International Federation of Liberal Youth (IFLRY) sem eru samtök ungliðahreyfinga frjálslyndra flokka í heiminum.

Framkvæmdastjórn 2017 - 2018

  • Formaður: Sandra Rán Ásgrímsdóttir
  • Varaformaður: Tanja Rún Kristmannsdóttir
  • Ritari: Róbert Smári Gunnarsson
  • Gjaldkeri: Fjóla Hrund Björnsdóttir
  • Kynningarstjóri: Snorri Eldjárn Hauksson
  • Viðburðarstjóri: Guðmundur Hákon Hermannsson

Stjórn 2017-2018[1]

  • Páll Marís Pálsson
  • Guðmundur Hákon Hermannsson
  • Fjóla Hrund Björnsdóttir
  • Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
  • Róbert Smári Gunnarsson
  • Hinrik Bergs
  • Snorri Eldjárn Hauksson
  • Tanja Rún Kristmannsdóttir
  • Bjarni Dagur Þórðarson
  • Hólmsteinn Orri Þorleifsson
  • Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir
  • Marta Mirjam Kristinsdóttir

Tengill

  1. http://www.suf.is/stjoacuternin.html