„Jon Gunnar Jørgensen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Jon Gunnar Jørgensen''' (f. 29. apríl 1953) er prófessor í norrænni textafræði við Háskólann í Osló. Hann hlaut doktorsnafnbó...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. mars 2018 kl. 15:53

Jon Gunnar Jørgensen (f. 29. apríl 1953) er prófessor í norrænni textafræði við Háskólann í Osló.

Hann hlaut doktorsnafnbót árið 2000 með ritgerðinni Det tapte håndskriftet Kringla og Ynglinga saga etter Kringla.

Hann er ritstjóri tímaritsins Maal og Minne og er formaður Kjeldeskriftkommisjonen.

Jon Gunnar Jørgensen var árið 2017 sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar í opinberri heimsókn forseta Íslands til Noregs.

Heimildir

  • Norska Wikipedian.

Tenglar