„Vindmylla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


== Vindmyllur á Íslandi ==
== Vindmyllur á Íslandi ==
Um tíma voru tvær vindmyllur í Reykjavík. <ref> [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3073628 Vindmyllurnar settu svip á bæinn, Dagblaðið, Í kvosinni (13.12.1977), Blaðsíða 24]</ref>
Um tíma voru tvær vindmyllur í Reykjavík. <ref> [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3073628 Vindmyllurnar settu svip á bæinn, Dagblaðið, Í kvosinni (13.12.1977), Blaðsíða 24]</ref> Önnur þeirra var [[Hollenska myllan]]


Vindmylla stendur ennþá í eynni [[Vigur]] í [[Ísafjarðardjúp]]i.
Vindmylla stendur ennþá í eynni [[Vigur]] í [[Ísafjarðardjúp]]i.

Útgáfa síðunnar 20. apríl 2016 kl. 11:32

Hollensk vindmylla.

Vindmylla er mylla sem er knúin áfram af vindinum með blöðum sem fest eru á snúningsás. Vindmyllur hafa verið notaðar til að mala korn og dæla vatni frá miðöldum fram á okkar daga. Nú til dags er algengt að nota vind til framleiðslu rafmagns með vindrafölum.

Vindmyllur á Íslandi

Um tíma voru tvær vindmyllur í Reykjavík. [1] Önnur þeirra var Hollenska myllan

Vindmylla stendur ennþá í eynni Vigur í Ísafjarðardjúpi.

Tilvísanir

  1. Vindmyllurnar settu svip á bæinn, Dagblaðið, Í kvosinni (13.12.1977), Blaðsíða 24
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu