Hollenska myllan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hollenska myllan var vindmylla sem P. C. Knudtzon kaupmaður lét reisa í Reykjavík á horni Bakarastígs og Þingholtsstrætis árið 1847. Myllan var önnur tveggja vindmylla sem Knudtzon lét reisa í Reykjavík, en áður reisti hann myllu á Hólavelli. [1]

Tílvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vindmyllurnar settu svip á bæinn, Dagblaðið, Í kvosinni (13.12.1977), Blaðsíða 24