Hollenska myllan
Útlit
Hollenska myllan var vindmylla sem P. C. Knudtzon kaupmaður lét reisa í Reykjavík á horni Bakarastígs og Þingholtsstrætis árið 1847. Myllan var önnur tveggja vindmylla sem Knudtzon lét reisa í Reykjavík, en áður reisti hann myllu á Hólavelli. [1]