„Verðbólga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Inflation_rate_world.PNG|thumb|right|300px|Kort sem sýnir verðbólgu í hinum ýmsu löndum (2009).]]
[[Mynd:Inflation_rate_world.PNG|thumb|right|300px|Kort sem sýnir verðbólgu í hinum ýmsu löndum (2009).]]
'''Verðbólga''' er hugtak í [[hagfræði]], sem á við [[efnahagsástand]] sem einkennist af síhækkandi [[verðlag]]i á vörum og þjónustu yfir langt tímabil. ''Eftirspurnarverðbólga'' er verðbólga sem kemur til vegna þess að eftirspurn er meiri en framboð vöru og þjónustu. ''Kostnaðarverðbólga'' er verðbólga sem er tilkomin vegna þess að [[laun]] hækka umfram [[framleiðni]]. [[Óðaverðbólga]] var heiti sem notað var í fjölmiðlum á 8. áratug [[20. öld|20. aldar]] til að lýsa verðbólgu á [[Ísland]]i og víðar í heiminum, þar sem verðhækkanir mældust í mörgum tugum prósentna á ársgrundvelli eða jafnvel vel yfir 100%. [[Verðhjöðnun]] er andstæða verðbólgu og þýðir að verðlag lækkar: þ.e.a.s. að verð á vörum og þjónustu lækkar.
'''Verðbólga''' er hugtak í [[hagfræði]], sem á við [[efnahagsástand]] sem einkennist af síhækkandi [[verðlag]]i á vörum og þjónustu yfir langt tímabil. ''Eftirspurnarverðbólga'' er verðbólga sem kemur til vegna þess að eftirspurn er meiri en framboð vöru og þjónustu. ''Kostnaðarverðbólga'' er verðbólga sem er tilkomin vegna þess að [[laun]] hækka umfram [[framleiðni]]. [[Óðaverðbólga]] var heiti sem notað var í fjölmiðlum á 8. áratug [[20. öld|20. aldar]] til að lýsa verðbólgu á [[Ísland]]i og víðar í heiminum, þar sem verðhækkanir mældust í mörgum tugum prósentna á ársgrundvelli eða jafnvel vel yfir 100%. [[Verðhjöðnun]] er andstæða verðbólgu og þýðir að verðlag lækkar: þ.e.a.s. að verð á vörum og þjónustu lækkar.þið eruð aular


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 28. október 2015 kl. 10:14

Kort sem sýnir verðbólgu í hinum ýmsu löndum (2009).

Verðbólga er hugtak í hagfræði, sem á við efnahagsástand sem einkennist af síhækkandi verðlagi á vörum og þjónustu yfir langt tímabil. Eftirspurnarverðbólga er verðbólga sem kemur til vegna þess að eftirspurn er meiri en framboð vöru og þjónustu. Kostnaðarverðbólga er verðbólga sem er tilkomin vegna þess að laun hækka umfram framleiðni. Óðaverðbólga var heiti sem notað var í fjölmiðlum á 8. áratug 20. aldar til að lýsa verðbólgu á Íslandi og víðar í heiminum, þar sem verðhækkanir mældust í mörgum tugum prósentna á ársgrundvelli eða jafnvel vel yfir 100%. Verðhjöðnun er andstæða verðbólgu og þýðir að verðlag lækkar: þ.e.a.s. að verð á vörum og þjónustu lækkar.þið eruð aular

Tenglar

  • Hvað er verðbólga?; grein úr Morgunblaðinu 1983
  • „Hvað er verðbólga?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvernig er einfaldasta skýringin á verðbólgu og hvað er mínus-verðbólga?“. Vísindavefurinn.
  • Hvað er verðbólga?; grein í Þjóðviljanum 1978
  • Þróun verðbólgunar á Íslandi í 15 ár; grein í Morgunblaðinu 1976
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.