„Mamoudzou“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Frá Mamoudzou '''Mamoudzou''' er höfuðborg frönsku eyjanna Mayotte í Indlandshafi. Hún stendur á aðaleyjunni...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2014 kl. 09:46

Frá Mamoudzou

Mamoudzou er höfuðborg frönsku eyjanna Mayotte í Indlandshafi. Hún stendur á aðaleyjunni, Grande-Terre og er þekkt sem Momoju á maore kómoreysku. Áður var höfuðborg eyjanna Dzaoudzi á Petite-Terre en Mamoudzou var gerð að höfuðborg árið 1977. Íbúar voru rúmlega 57 þúsund árið 2012.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.