„Ruslakeppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ruslakeppur''' er [[matur]] sem gerður var á [[Ísland]]i fyrr á tímum. Hann er búinn til úr ýmsu smálegu innan úr [[sauðkind]]um sem ekki var notað í aðra [[matargerð]] og er löngu hætt að hirða, eins og til dæmis [[bris]]inu, [[kirtill|kirtlum]], [[laki|lakanum]] og fleiru.
'''Ruslakeppur''' er [[matur]] sem gerður var á [[Ísland]]i fyrr á tímum. Hann er búinn til úr ýmsu smálegu innan úr [[sauðkind]]um sem ekki var notað í aðra [[matargerð]] og er löngu hætt að hirða, eins og til dæmis [[bris]]inu, [[kirtill|kirtlum]], [[laki|lakanum]] og fleiru.

{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 8. október 2006 kl. 18:02

Ruslakeppur er matur sem gerður var á Íslandi fyrr á tímum. Hann er búinn til úr ýmsu smálegu innan úr sauðkindum sem ekki var notað í aðra matargerð og er löngu hætt að hirða, eins og til dæmis brisinu, kirtlum, lakanum og fleiru.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.