„Hjartaáfall“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við tt:Миокард инфаркты
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: tl:Atake sa puso
Lína 77: Lína 77:
[[te:గుండెపోటు]]
[[te:గుండెపోటు]]
[[th:กล้ามเนื้อหัวใจตายเหตุขาดเลือด]]
[[th:กล้ามเนื้อหัวใจตายเหตุขาดเลือด]]
[[tl:Atake sa puso]]
[[tr:Kalp krizi]]
[[tr:Kalp krizi]]
[[tt:Миокард инфаркты]]
[[tt:Миокард инфаркты]]

Útgáfa síðunnar 5. mars 2013 kl. 20:20

Hjartaáfall eða hjartaslag er alvarlegt sjúkdómsástand hjartans, sem getur valdið dauða. Verður vegna þess að hjartavöðvi fær ekki nægjanlega mikið blóð og lýsir sér m.a. með brjóstverk, mæði og yfirliði. Helsta orsök hjartaáfalls er þrenging í kransæð (kransæðastífla) og er þá ósjaldan um blóðsega að ræða.

Einkenni hjartaáfalls

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG