„Nautnahyggja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við tt:Кәеф-сафа сөрүчәнлек
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: jv:Hedonisme
Lína 36: Lína 36:
[[it:Edonismo]]
[[it:Edonismo]]
[[ja:快楽主義]]
[[ja:快楽主義]]
[[jv:Hedonisme]]
[[kk:Гедонизм]]
[[kk:Гедонизм]]
[[ko:쾌락주의]]
[[ko:쾌락주의]]

Útgáfa síðunnar 5. mars 2013 kl. 13:56

Nautnahyggja eða sældarhyggja er sú kenning að aðeins ánægja sé góð út af fyrir sig eða hafi gildi í sjálfri sér. Ólík afbrigði nautnahyggju skilgreina ánægju með ólíkum hætti. Hún getur til dæmis verið bæði andleg og líkamleg.

Tvö afbrigði nautnahyggju eru sálfræðileg ánægjuhámörkun annars vegar og siðfræðileg nautnahyggja hins vegar. Hin síðari byggir stundum á hinni fyrri.

Meðal þeirra heimspekinga sem taldir eru hafa aðhyllst nautnahyggju í einni eða annarri mynd eru Aristippos, Evdoxos, Epikúros og Jeremy Bentham. Evdoxos virðist hafa haldið fram sálfræðilegri nautnahyggju og ef til vill einnig siðfræðilegri nautnahyggju, Aristippos hélt fram róttækri siðfræðilegri nautnahyggju og ef til vill einnig sálfræðilegri nautnahyggju, en Epikúros hélt einungis fram siðfræðilegri nautnahyggju.

Heimildir

Mautner, T. (2000). The Penguin dictionary of philosophy. London: Penguin Books.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.