Ánægja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Ánægja er tilfinning, annaðhvort líkamleg eða andleg vellíðan. Maður finnur oft fyrir henni vegna hormónanna endorfíns og dópamíns.

  Þessi heimspekigrein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.