„Geithellnahreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m flokkun
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m {{Íslenskur landafræðistubbur}}
Lína 5: Lína 5:
Hinn [[1. október]] [[1992]] sameinaðist Geithellnahreppur Búlandshreppi og [[Beruneshreppur|Beruneshreppi]] undir nafninu ''[[Djúpavogshreppur]]''.
Hinn [[1. október]] [[1992]] sameinaðist Geithellnahreppur Búlandshreppi og [[Beruneshreppur|Beruneshreppi]] undir nafninu ''[[Djúpavogshreppur]]''.


{{Íslenskur landafræðistubbur}}

[[Flokkur:Suður-Múlasýsla]]
[[Flokkur:Suður-Múlasýsla]]
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 10. september 2006 kl. 20:39

Geithellnahreppur (áður Álftafjarðarhreppur) var hreppur í Suður-Múlasýslu sunnanverðri, kenndur við bæinn Geithellur við Álftafjörð.

Hreppurinn náði upphaflega yfir Álftafjörð og Hamarsfjörð allt að Búlandstindi, en 15. apríl 1940 var nyrsti hlutinn umhverfis kauptúnið Djúpavog gerður að sérstökum hreppi, Búlandshreppi.

Hinn 1. október 1992 sameinaðist Geithellnahreppur Búlandshreppi og Beruneshreppi undir nafninu Djúpavogshreppur.

Snið:Íslenskur landafræðistubbur