„Tíska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvicBot (spjall | framlög)
m r2.6.8) (Vélmenni: Bæti við: az:Dəb
SassoBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: mk:Мода
Lína 48: Lína 48:
[[lt:Mada]]
[[lt:Mada]]
[[lv:Mode]]
[[lv:Mode]]
[[mk:Мода]]
[[ml:ഫാഷൻ]]
[[ml:ഫാഷൻ]]
[[mr:फॅशन]]
[[mr:फॅशन]]

Útgáfa síðunnar 8. janúar 2013 kl. 13:53

Koparstunga eftir Albrecht Dürer þar sem borinn er saman klæðnaður konu frá Nuremberg (til vinstri) og konu frá Feneyjum (til hægri).

Tíska kallast vinsældabylgja í menningu, hvort sem hún er innan fatnaðar, tónlistar, byggingalistar eða útlits. Hinar ólíku tegundir tvinnast gjarnan saman.

Tíska skiptist í tímabil eftir því hvaða form er vinsælt hverju sinni. Markverð tímabil síðustu aldar eru til dæmis hippa-tímabilið, diskó-tímabilið eða Bítla-tímabilið.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.