„Sapporo“: Munur á milli breytinga

Hnit: 43°03′43″N 141°21′15″A / 43.06194°N 141.35417°A / 43.06194; 141.35417
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: hy:Սապպորո, xmf:საპორო
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: sh:Saporo
Lína 68: Lína 68:
[[roa-rup:Sapporo]]
[[roa-rup:Sapporo]]
[[ru:Саппоро]]
[[ru:Саппоро]]
[[sh:Sapporo]]
[[sh:Saporo]]
[[simple:Sapporo]]
[[simple:Sapporo]]
[[sk:Sapporo]]
[[sk:Sapporo]]

Útgáfa síðunnar 17. september 2012 kl. 12:41

43°03′43″N 141°21′15″A / 43.06194°N 141.35417°A / 43.06194; 141.35417

Næturmynd af Sapporo-borg tekin af Moiwa-fjalli.

Sapporo er fjórða stærsta borgin í Japan og stærsta borgin á eynni Hokkaido. Íbúar borgarinnar voru 1.921.831 þann 1. ágúst 2011.

Sapporo bruggverksmiðjurnar eru í borginni.

Í Sapporo eru fjölmargir háskólar, þar á meðal Hokkaido-háskóli, Kennaraháskóli Hokkaido, Háskóli Sapporo-borgar, Sapporo-háskóli, Hokkai-viðskiptaskólinn, Læknaskólinn í Sapporo, Tækniskóli Hokkaido og margir fleiri.

Vetrarólympíuleikarnir árið 1972 voru haldnir í Sapporo.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Japan er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.